Áshestar
Einstök upplifun í íslenskri náttúru!
1 – 1½ Klst Reiðtúr
Hestaleigan Áshestar er staðsett á Vesturlandi á bænum Stóra-Ási í Borgarfirði sem er í aðeins 3 km fjarlægð frá Hraunfossum og 9 km fjarlægð frá Húsafelli
Einstök Upplifun!
Við bjóðum uppá
Hestaleigan Áshestar býður upp á 1 – 1 ½ klst. langa reiðtúra með leiðsögn í fallegri náttúru. Riðið er meðfram bökkum Hvítár og er útsýnið stórkostlegt.
Fyrir þá sem ekki vilja fara í reiðtúr er boðið upp á 20 mínútna undirteymingu sem farin er í nágrenni við bæinn.
Við sníðum ferðirnar eftir þörfum gesta okkar og henta þær því bæði vönum jafnt sem óvönum.

Tripadvisor
Upplýsingar
Áshestar Upplýsingar
Email: contact@ashestar.com
Sími: +354 847 70 51
Staðsetning: Stóri Ás
311 Borgarfjörður

© Áshestar 2018. All rights reserved